Fræðsla
Þjálfari að störfum

KSÍ I þjálfaranámskeið 14-16. október

Haldið í Reykjavík/Keflavík og á Akureyri

10.10.2005

KSÍ heldur 1. stigs þjálfaranámskeið í Reykjavík/Keflavík og á Akureyri helgina 14-16.október.  Alls hafa rúmlega 60 þjálfarar skráð sig til þátttöku á námskeiðunum sem eru bæði bókleg og verkleg. 

Dagskrá námskeiðsins á Akureyri

Dagskrá námskeiðsins í Reykjavík/Keflavík

Hér að neðan eru praktískar upplýsingar fyrir þátttakendur:

Ganga þarf frá greiðslum sem fyrst og í síðasta lagi fyrir upphaf námskeiðsins.  

Best að leggja inn á reikning KSÍ, en þó verður mögulegt að greiða á staðnum fyrir upphaf námskeiðsins.

Ef að félag vill greiða fyrir þjálfara þarf framkvæmdastjóri félagsins að hafa samband við Pálma eða Ragnheiði hjá KSÍ (sími 510-2900)

Krafist er 100% mætingar á námskeiðið, allar undantekningar á þessu þarf að ræða við fræðslustjóra KSÍ áður en námskeiðið hefst.

Reikningsupplýsingar KSÍ: 0313-26-5155

Kennitala KSÍ: 700169-3679

Upphæð: 14.000 krónur

Nánari upplýsingar veitir Sigurður Ragnar Eyjólfsson fræðslustjóri KSÍ í síma 510-2909 (siggi@ksi.is).

 
Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög