Fræðsla
dombein

Kanntu knattspyrnulögin og mótareglurnar?

Spreyttu þig á nokkrum spurningum

15.7.2005

Dómarar í knattspyrnuleikjum hafa í mörg horn að líta og nauðsynlegt fyrir þá að þekkja ekki einungis knattspyrnulögin vel, heldur þurfa þeir einnig að vera vel að sér í hinum ýmsu mótareglum.  Hversu vel þekkir þú knattspyrnulögin og mótareglurnar?  

Spreyttu þig á nokkrum léttum spurningum hér á ksi.is, sem kunna þó að vefjast fyrir þér.

Knattspyrnulögin og allar reglugerðir KSÍ er að finna hér á vefnum.
Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög