Fræðsla

KSÍ-I þjálfaranámskeið í október

6.10.2004

KSÍ heldur 1.stigs þjálfaranámskeið helgina 8. - 10. október næstkomandi í Félagsheimili Þróttar, Félagsheimili Keflavíkur og í Reykjaneshöllinni. Fullt er á námskeiðið, sem er bæði bóklegt og verklegt. Ákveðið hefur verið ákveðið að halda annað 1. stigs þjálfaranámskeið helgina á eftir (15. - 17. október) og er skráning hafin á skrifstofu KSÍ í síma 510-2900. Nánari upplýsingar um þjálfaranámskeið KSÍ má sjá á fræðsluvef KSÍ.

Dagskrá
Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög