Fræðsla

Þjálfaranámskeið - 1. stig

2.10.2001

KSÍ stendur fyrir 1. stigs þjálfaranámskeiði 19.-21. október næstkomandi, en 1. stig er fyrsta þrep þjálfaramenntunar í knattspyrnu. Áhugasamir geta skráð sig með því að senda tölvupóst á margret@ksi.is, í síðasta lagi miðvikudaginn 17. október. Eftirfarandi upplýsingar þurfa að koma fram: Nafn, kennitala, heimilisfang, símanúmer/GSM, e-mail.
Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög