Fræðsla

Þjálfaranámskeið - 1. stig

15.10.2001

Fræðslunefnd KSÍ heldur 1. stigs (A-stigs) þjálfaranámskeið í Reykjavík 19. - 21. október næstkomandi samkvæmt kennsluskrá um þjálfaramenntun. Þátttaka tilkynnist til skrifstofu KSÍ fyrir 17. október í síma 510 2900 eða með tölvupósti á gudni@ksi.is. Námskeiðsgjald er kr.14.000. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu KSÍ.

Dagskrá
Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög