Fræðsla

Mikill áhugi á þjálfaramenntun

19.10.2001

Um helgina fer fram 1. stigs (A-stigs) þjálfaranámskeið á vegum fræðslunefndar KSÍ samkvæmt kennsluskrá um þjálfaramenntun. Þátttaka er mjög góð, en um 50 manns hafa skráð sig á námskeiðið. Námskeiðið hefst í dag kl. 16:30 og lýkur á sunnudag kl. 17:00. Námskeiðsstjóri er Þorlákur Árnason.

Dagskrá
Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög