Fræðsla

Unglingadómaranámskeið

22.10.2001

Vegna fjölda fyrirspurna hefur KSÍ ákveðið að halda unglingadómaranámskeið dagana 2. ? 24. nóvember næstkomandi. Námið er að mestu leyti heimanám, en þátttakendur fá gögn send í tölvupósti í þrennu lagi, föstudagana 2., 9. og 16. nóvember. Námskeiðinu lýkur svo með skriflegu prófi 24. nóvember. Svona fyrirkomulag hefur reynst mjög vel, enda er þátttaka í námskeiðum ársins með besta móti.

Nánari upplýsingar
Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög