Fræðsla

KSÍ-II (B-stigs) þjálfaranámskeið framundan

10.11.2003

KSÍ-II (B-stigs) þjálfaranámskeið verða haldin næstu tvær helgar hjá KSÍ. Skráning er hafin á skrifstofu KSÍ í síma 510-2900 eða á tölvupósti (siggi@ksi.is). Taka þarf fram nafn, kennitölu, heimilisfang, GSM síma og netfang. Góð þátttaka er á námskeiðunum og því er best að skrá sig sem fyrst. Námskeiðin eru bæði bókleg og verkleg og því þarf að hafa með sér útbúnað til knattspyrnuiðkunar. Verð námskeiðsins er 12.000 krónur og dagskrá námskeiðsins nú um helgina má sjá hér fyrir neðan.

Dagskrá KSÍ-II
Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög