Fræðsla

Aðalfundur KÞÍ

18.11.2002

Aðalfundur Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands verður haldinn í Smáranum í Kópavogi föstudaginn 29. nóvember næstkomandi kl. 20:00. Fundað verður í félagsaðstöðu Breiðabliks og býður KÞÍ upp á veitingar að fundi loknum. Nánari upplýsingar má sjá á heimasíðu KÞÍ.
Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög