Fræðsla

KSÍ-II á Egilsstöðum 6. - 8. mars

4.3.2004

KSÍ-II (B-stig) verður haldið í Menntaskólanum á Egilsstöðum 6. - 8. mars næstkomandi í umsjón Þorláks Árnasonar og Árna Ólasonar. Um 25 manns eru skráðir á námskeiðið, en ennþá eru nokkur sæti laus. Hægt er að skrá sig með tölvupósti á siggi@ksi.is.

Dagskrá
Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög