Fræðsla

Æfingasafn KSÍ - Þjálfarar senda inn æfingar

23.7.2003

Nú hafa bæst við 15 æfingar í æfingasafn KSÍ, en þær sjást aðeins í þjálfaraforritinu Homeground sem er til sölu á skrifstofu KSÍ á aðeins kr. 5.000. Að þessu sinni sendu Eysteinn Pétur Lárusson og Ingvi Sveinsson, þjálfarar yngri flokka hjá Þrótti, inn æfingar fyrir börn og unglinga. Æfingasafn KSÍ telur nú 30 æfingar, en stefnt er á að þar verði komnar inn 100 æfingar fyrir áramótin. Æfingasafnið er aðgengilegt á Fræðsluvef KSÍ.
Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög