Fræðsla

Hæfileikamótun KSÍ og N1 á Vesturlandi á mánudaginn

Æfingarnar fara fram í Akraneshöllinni

19.3.2018

Þorlákur Árnason, yfirmaður Hæfileikamótunar KSÍ og N1, hefur kynnt hóp fyrir æfingar á Vesturlandi næstkomandi mánudag. 

Æfingarnar fara fram í Akraneshöllinni. 

Næstu æfingar verða síðan í Ólafsvík, en þá bætast Vestfirðingar við. 

Stúlkur 

Piltar
Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög