Fræðsla

Læknar og sjúkraþjálfarar á endurlífgunarnámskeiði

15.2.2017

KSÍ stóð fyrir endurlífgunarnámskeið fyrir lækna og sjúkraþjálfara íslensku landsliðanna 14. febrúar. Formaður heilbrigðisnefndar KSÍ, Reynir Björnsson, hélt utan um námskeiðið en alls mættu 22 læknar og sjúkraþjálfarar. 

Aðilar frá Bráðaskólanum kenndu rétt viðbrögð við endurlífgun en einnig varið farið yfir verklag í landsliðsverkefnum KSÍ.


Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög