Fræðsla

42 þjálfarar þreyttu UEFA-B prófið

26.1.2004

Síðastliðinn laugardag fór fram UEFA-B próf í þjálfaramenntun, í fyrsta skipti á Íslandi. Alls þreyttu 42 þjálfarar prófið, 34 í Reykjavík, 6 á Akureyri, 1 á Vopnafirði og 1 á Höfn á Hornafirði. Niðurstöður munu liggja fyrir á næstu 1-2 vikum. UEFA-B þjálfaragráðan er alþjóðleg gráða og veitir jafnframt rétt til að þjálfa alla yngri flokka á Íslandi.
Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög