Fræðsla

Knattspyrnuskóli stúlkna á Laugarvatni 8. – 12. júní 2015

Mæting er stundvíslega kl. 14:30 mánudaginn 8. júní á skrifstofu KSÍ á Laugardalsvelli

3.6.2015

Knattspyrnuskóli stúlkna fer fram í næstu viku að Laugarvatni. Leikmenn í skólanum í ár fæddir 2001.

Þriðjudagur 9.júní

·         10:00 Æfing – Gestaþjálfari: Daði Rafnsson

·         14:30 Æfing – Gestaþjálfari: Svava Svavarsdóttir

Fimmtudagur 11.júní

10:00 Æfing – Gestaþjálfari: Halldór Björnsson


Meðal þess sem leikmenn þurfa að taka með sér er:

·       Sundföt og handklæði

·       Utanhússfótboltaföt + skór + legghlífar

·       Innanhússkó

·       Sængurföt (svefnpoki / sæng / koddi)

·       Hlý föt + vindgalla

·       Snyrtidót

·       Inniskór

·       Vatnsbrúsi

·       Föt til útiveru

Mæting er stundvíslega kl. 14:30 mánudaginn 8. júní á skrifstofu KSÍ á Laugardalsvelli.

Ganga þarf frá greiðslu fyrir dvölina fyrir brottför (reikn. 0101-26-700400 kt. 700169-3679). 

Vinsamlegast gangið frá greiðslumáta við Pálma Jónsson S:510-2906 eða palmi@ksi.is

Kostnaður er kr. 20.000 fyrir hvern þátttakanda og eru ferðir til og frá Laugavatni innifaldar í gjaldinu, sem og fullt fæði og gisting.

Ætlast er til þess að leikmenn borði ekki sælgæti á meðan á dvöl þeirra í skólanum stendur.

Dagskrá fyrir þátttakendur.

Leikmenn:

1 Eva Rut Ásþórsdóttir Afturelding
2 Lára Ósk Albertsdóttir BÍ/Bolungarvík
3 Kolbrún Björg Ólafsdóttir Breiðablik
4 Gunnhildur Lilja Kristinsdóttir Dalvík
5 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir FH
6 Eva Karen Sigurdórsdóttir Fjölnir
7 Ólína Sif Hilmarsdóttir Fram
8 Birgita Morkute Fylkir
9 Andra Björk Gunnarsdóttir Grindavík
10 Valgerður Helga Ísaksdóttir Grótta
11 Sæunn Björnsdóttir Haukar
12 Margrét Ákadóttir HK
13 Tanja Kristín Sindradóttir Hvöt
14 Elísa Björk Björnsdóttir ÍBV
15 Karen María Sigurgeirsdóttir KA
16 Sveindís Jane Jónsdóttir Keflavík
17 Rut Jónsdóttir KF
18 Ásta María Búadóttir ÍA
19 Birta Númadóttir KFR
20 Helga Rakel Fjalarsdóttir KR
21 Barbára Sól Gísladóttir Selfoss
22 Edda Björg Eiríksdóttir Sindri
23 Birna Jóhannsdóttir Stjarnan
24 Dagmar Lilja Hreiðarsdóttir Tindastóll
25 Elísabet Eir Hjálmarsdóttir Umf.Leiknir
26 Hallgerður Kristjánsdóttir Valur
27 Halldóra Birta Sigfúsdóttir Valur Reyðarfirði
28 Diljá Hlín Arnardóttir Víðir
29 Fehima Líf Purisevic Víkingur Ó.
30 Ísabella Ösp Herbjörnsdóttir Víkingur R.
31 Krista Eik Harðardóttir Völsungur
32 Hulda Karen Ingvarsdóttir Þór
33 Jóhanna Helgadóttir Þróttur
34 Jóhanna Lind Stefánsdóttir Þróttur N
35  Halla Helgadóttir  Höttur
36 Erin Elísabet Jackson Þróttur V.

 

Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög