Fræðsla
Bleika slaufan 2014

Bleika slaufan í bleikum október

KSÍ styður sem fyrr við baráttuna gegn krabbameinum

1.10.2014

Bleika slaufan er tákn Krabbameinsfélagsins í baráttunni gegn krabbameini hjá konum. KSÍ styður sem fyrr baráttuna gegn krabbameinum og verður slaufan sýnileg á vef KSÍ í októbermánuði.

Skipuleg leit að legháls– og brjóstakrabbameini bjargar mannslífum.  Því fyrr sem mein greinist því meiri líkur eru á lækningu.  Um helmingur kvenna mætir ekki reglulega í leghálskrabbameinsleit.  Allt um þetta verkefni á vef Bleiku slaufunnar.

Bleika slaufan 2014
Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög