Fræðsla
ÍBV

Hæfileikamótun í Vestmannaeyjum - Dagskrá og nafnalisti

Þorlákur Árnason heldur áfram heimsóknum sínum með Hæfileikamótun KSÍ

10.2.2014

Hæfileikamótun KSÍ verður í Vestmannaeyjum dagana 11. - 12..febrúar.  Þorlákur Árnason mun stjórna æfingum hjá stúlkum og drengjum á aldrinum 13 - 15 ára. Þá mun hann einnig funda með stjórn og þjálfurum ÍBV.

Dagskrá

11. febrúar - Þriðjudagur

16.30 Fundur með stúlkum, sýndar klippur úr leik með U17 og A landsliðinu. - Fyrirlestur um hugarfar, undirbúning fyrir landslið og fleira.

17.00 Æfing með stúlkum

18.15  Æfing með strákum

19.30 Fundur með drengjum, sýndar klippur úr leik með U17 og A landsliðinu.  Fyrirlestur um hugarfar og undirbúning fyrir landslið og fleira.

12. febrúar -  Miðvikudagur

Kl.6.30 Æfing með bæði stelpum og strákum, áhersla á tækni.

Stúlkur;

 • Eva Lind Ingadóttir
 • Elsa Rún Ólafsdóttir
 • Inga Birna Sigursteinsdóttir
 • Eva Aðalsteinsdóttir
 • Urður Eir Egilsdóttir
 • Elísa Björnsdóttir
 • Margrét Einarsdóttir
 • Sóldís Gylfadóttir
 • Inga Bergsdóttir
 • Ásta Björt Júlíusdóttir
 • Unnur Magnúsdóttir
 • Bríet Stefánsdóttir

Drengir;

 • Daníel Már Sigmarsson
 • Birikir Alfreðsson
 • Guðlaugur Guðmundsson
 • Eyþór Kjartansson
 • Daníel Scheving
 • Ívar Logi Styrmisson
 • Borgþór Arnsteinsson
 • Ágúst Marel Gunnarsson
 • Benóný Magnússon
 • Felix Friðriksson
 • Frans Sigurðsson
 • Guðjón Guðjónsson
 • Róbert Eysteinsson
 • Sigurður MagnússonFræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög