Fræðsla
Sindri

Dagskrá heimsóknar á Hornafjörð

Þorlákur Árnason stjórnar æfingum og fundum

5.2.2014

Þorlákur Árnason stýrir Hæfileikamótun KSÍ og mun heimsækja staði og félög á næstu misserum í þeim tilgangi.  Fyrsta heimsókn Þorláks er á Hornafjörð þar sem hann mun stjórna æfingum og fundum stúlkna og drengja á aldrinum 13 - 15 ára.

Dagskrá

Fimmtudagur

15.00 - Fundur með stúlkum, sýndar klippur úr leik með U17 og A landsliðinu.

Fyrirlestur um hugarfar og undirbúning fyrir landslið ásamt fleiru.

15.45 - Æfing með stúlkum

17.00 - Æfing með strákum

18.15 - Fundur með drengjum, sýndar klippur úr leik með U17 og A landsliðinu.

Fyrirlestur um hugarfar og undirbúning fyrir landslið ásamt fleiru.

Föstudagur

06.45 - Æfing með bæði stelpum og strákum, áhersla á tækni.

Eftirtaldir leikmenn eru boðaðir á úrtaksæfingar á Hornafirði;

Stelpur

 • Ingibjörg Lúcía
 • Ingibjörg Valgeirsdóttir 
 • Ólöf María Arnarsdóttir
 • Ingunn Mist Bergþórsdóttir
 • Sigrún Salka Hermannsdóttir
 • Áróra Dröfn Ívarsdóttir
 • Hildur Ósk Cristiansen
 • Adisa Mesetovic
 • Aðalheiður Ármannsdóttir
 • Díana Sóldís Einarsdótti 
 • Freyja Sól Kristinsdóttir               
 • Guðbjörg Halldóra Ingólfsdóttir              
 • Guðrún Ása Aðalsteinsdóttir
 • Margrét Ásgeirsdóttir    
 • Regielly Halldórsdóttir    
 • Salóme Moravek Jóhannsdóttir                
 • Thelma Ýr Sigurðardóttir
 • Tinna Marín Sigurðardóttir
 • Ylfa Beatrix N. Stephensdóttir


Strákar

 • Redinaldo Rodrigues Reis 
 • Tómas Leó Ásgeirsson 
 • Óttar Már Einarsson 
 • Kristján Júníus Friðriksson 
 • Hákon Logi Stefánsson 
 • Jóel Ingason 
 • Gísli Örn Halldórsson 
 • Gísli Þórarinn Hallsson 
 • Ágúst Máni Aðalsteinsson 
 • Sigurður Pétur Jóhannsson 
 • Kristófer Daði Kristjánsson  
 • Ísar Svan Gautason 
 • Gísli Valur Björnsson 
 • Brandur Ingi Stefánsson 
 • Arnar Ingi Jónsson
 • Björgvin Ingi Valdemarsson
 • Hafþór Logi Hreiðarsson
 • Ingólfur Ásgrímsson
 • Ólafur Björn Karlsson
 • Sigurður Guðni HallssonFræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög