Fræðsla
FH

FH leitar eftir metnaðarfullum þjálfara fyrir 2. flokk kvenna

Kvennaráð FH auglýsir stöðu þjálfara 2.fl.kvk. lausa til umsóknar

11.10.2013

Kvennaráð FH auglýsir stöðu þjálfara 2. flokk kvenna lausa til umsóknar.  Viðkomandi þarf að hafa lokið UEFA B gráðu og KSÍ V að auki, með reynslu af þjálfun og metnað til að vinna að frekari uppgangi í kvennaknattspyrnunni hjá FH. 2.fl. kvk.  FH var Íslandsmeistari árið 2012 og lenti í öðru sæti í ár.

Umsóknafrestur er til 18. október og skulu umsóknir, ásamt upplýsingum um þjálfaraferil og fyrri afrek, berast til kvennaráðs FH á netfangið: kvennarad@fh.is
Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög