Fræðsla
Frá grasrótarheimsókn á Ísafjörð í júlí 2008

KSÍ IV þjálfaranámskeið 11. - 13. janúar 2013

Þátttökurétt hafa allir þjálfarar sem setið hafa KSÍ III þjálfaranámskeið og skilað verkefni af því námskeiði

21.12.2012

KSÍ IV þjálfaranámskeið verður haldið á höfuðborgarsvæðinu helgina 11.-13. janúar 2013. Dagskrá námskeiðsins má sjá hér að neðan.  Þátttökurétt hafa allir þjálfarar sem setið hafa KSÍ III þjálfaranámskeið og skilað verkefni af því námskeiði.

Opið er fyrir skráningu og eru áhugasamir beðnir um að skrá sig með því að senda tölvupóst á dagur@ksi.is eða með því að hringja í síma 510-2977.

Eftirfarandi upplýsingar þurfa og fylgja skráningu:

  • Nafn
  • Kennitala
  • Símanúmer
  • Tölvupóstfang
  • Félag

Þátttökugjald er kr. 20.000.

Dagskrá
Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög