Leikur án fordóma
Borgun og KSÍ - Leikur án fordóma

Knattspyrna - Leikur án fordóma

Verkefni sem miðar að því að útrýma fordómum úr knattspyrnunni

KSÍ með stuðningi UEFA og Borgunar stendur fyrir verkefninu Knattspyrna - Leikur án fordóma.  Verkefnið er þríþætt og miðar að því að útrýma fordómum úr knattspyrnunni á Íslandi, koma í veg fyrir einelti og leggja áherslu á heiðarlegan leik.

Leikur án fordóma - Bæklingur

 


Aðildarfélög
Aðildarfélög