Hagræðing úrslita

Fræðsluefni um hagræðingu úrslita

Hagræðing úrslita (Match fixing) er slæmur fylgikvilli íþrótta og ógnar sönnum íþróttaanda og eðli íþrótta.  Knattspyrna, sem vinsælasta íþrótt heims, hefur fengið sinn skerf af þessu og er þetta vandamál tekið alvarlega og refsingar þeirra sem eru fundnir sekir um slíkt athæfi, eru harðar.

Ekki hefur verið útbúið ennþá efni á íslensku um hagræðingu úrslita en vert er að vekja athygli á fræðsluefni þar sem hægt er að kynna sér efnið nánar.

Efni varðandi hagræðingu úrslita

Efni frá UEFA - Smáforrit (App)

Efni frá FIFA - E-Learning

Interpol

Stop Matchfixing - Danska knattspyrnusambandið

Norska knattspyrnusambandið

Enska knattspyrnusambandið

Transparency International

EvrópusambandiðAðildarfélög
Aðildarfélög