Hæfileikamótun
Knattspyrnuhöllin á Akranesi - Akraneshöllin

Hæfileikamótun KSÍ fyrir Vesturland

Æfingar í Akraneshöllinni þriðjudaginn 17. febrúar

12.2.2015

Hæfileikamótun KSÍ fyrir Vesturland verður í Akraneshöllinni þriðjudaginn 17. febrúar og eru þetta æfingar fyrir krakka í 4.flokki.  Það er Halldór Björnsson sem fer fyrir verkefninu.

Dagskrá heimsóknar á Vesturlandi:

15:30 Fundur með stúlkum

16:30 Æfing með stúlkum

18:00  Æfing með strákum 

19:30 Fundur með drengjum

Stelpur:

ÍA

 • Anna Þóra Hannesdóttir
 • Ásta María Búadóttir
 • Dagný Halldórsdóttir
 • Erna Björt Elíasdóttir
 • Eva María Jónsdóttir
 • Karen Rut Finnbogadóttir
 • Katrín María Óskarsdóttir
 • Klara Kristvinsdóttir
 • Ólöf Rún Guðmundsdóttir
 • Róberta Lilja Ísólfsdóttir
 • Sigrún Sigurðardóttir

Víkingur Ólafsvík

 • Birta Guðlaugsdóttir
 • Fehima Purisevic
 • Halla Sóley Jónasdóttir
 • Birgitta Sól Vilbergsdóttir
 • María Ósk Heimisdóttir

Strákar:

Skallagrímur

 • Brynjar Snær Pálsson
 • Elís Dofri Gylfason
 • Gunnar Örn Ómarsson

ÍA

 • Benjamin Mehic
 • Gísli Laxdal Unnarsson
 • Helgi Jón Sigurðsson
 • Ísak Bergmann
 • Júlíus E. Baldursson
 • Marteinn Theódórsson
 • Marvin Darri Steinarsson
 • Mikael Hrafn Helgason
 • Sigmar Stefnisson
 • Sigurjón Logi Bergþórsson

Víkingur Ólafsvík

 • Anel Crnac 
 • Benedikt Björn Ríkharðsson 
 • Bjartur Bjarmi Barkarson 
 • Bjarni Arason 

Kormákur

 • Björn Gabríel Björnsson
 • Emil Óli Pétursson
 • Kári Gunnarsson
 • Valgeir Ívar Hannesson

 Helstu markmið hæfileikamótunar KSÍ eru að:

 • Fjölga þeim leikmönnum sem fylgst er með.

 • Fylgjast með yngri leikmönnum en áður og undirbúa þá fyrir hefðbundnar landsliðsæfingar.

 • Koma á móts við minni staði á landsbyggðinni og mæta þeirra þörfum.

 • Koma á móts leikmenn stærri félaga á höfuðborgarsvæðinu sem að öllu jöfnu væru ekki valdir á landsliðsæfingar.

 • Bæta samskipti við aðildarfélögin og kynna fyrir þeim stefnu KSÍ í landsliðsmálum.

 • Undirbúa leikmenn enn betur til þess að mæta á landsliðsæfingar seinna með fræðslu.

Nánari upplýsingar veitir Halldór Björnsson, halldorb@ksi.is
Hæfileikamótun
Aðildarfélög
Aðildarfélög