Greinar og viðtöl
Þjálfari að störfum

Greinar

Hér er að finna ýmsar greinar, skýrslur fræðslustjóra KSÍ og annarra frá ráðstefnum hérlendis og erlendis, og fleira áhugavert. Ef þú átt skýrslu frá ráðstefnu sem þú hefur sótt á sviði knattspyrnunnar, lokaritgerð eða rannsóknarverkefni á sviði knattspyrnu og vilt leyfa öðrum að njóta hennar og leyfa okkur að birta hana, hafðu þá endilega samband.

September 2002

UEFA ráðstefna A-landsliðsþjálfara og fræðslustjóra í Póllandi, uppgjör á HM 2002

Desember 2002

Norræn þjálfararáðstefna í Finnlandi

Maí 2003

Sameiginleg ráðstefna KSÍ og ÍSÍ "Á eftir bolta kemur barn"  (WinZip-skrá)

Júní 2003

11 manna bolti eða 7 manna bolti? Grein eftir fræðslustjóra KSÍ

Júlí 2003

Fjórða ráðstefna UEFA um útbreiðslu knattspyrnunnar

Júlí 2003

Lokaritgerð um þjálfun barna og unglinga. Eysteinn Lárusson og Ingvi Sveinsson

Ágúst 2003

Ritgerð til B.Ed. gráðu.  Eysteinn Lárusson og Ingvi Sveinsson (Forsíða - Titilsíða - Ágrip - Meginmál)

Október 2004

Fimmta ráðstefna UEFA um útbreiðslu knattspyrnunnar

Júní 2006

10 góð ráð fyrir þjálfara barna í knattspyrnu

Janúar 2007

How can Iceland produce so many professional players?

Apríl 2008

Greinargerð frá Arnari Bill Gunnarssyni um þjálfararáðstefnu í Danmörku

Upplýsingar um UEFA Pro Licence þjálfaranámskeið hjá enska knattspyrnusambandinu

Ágúst 2009

Samantekt um ferð þjálfara til Úkraínu

Febrúar 2012

Námsferð í knattspyrnu til Boston - Arnar Bill Gunnarsson og Sverrir Óskarsson

Viðtöl

Hér er að finna viðtöl við ýmsa aðila tengda knattspyrnu og knattspyrnuþjálfun.  Viðtölin eru hugsuð þannig að þau séu lærdómsrík og fræðandi fyrir þá sem tengjast knattspyrnunni á Íslandi.

Júní 2003

Viðtal við Mist Rúnarsdóttur um fjölgun iðkenda hjá Þrótti R.

Júlí 2003

Viðtal við Örn Hafsteinsson framkvæmdastjóra Fylkis um fjölgun áhorfenda hjá félaginu undanfarin ár

Mars 2008

Viðtal við Hlyn Birgisson þjálfara um uppbyggingu knattspyrnu kvenna hjá Þór Akureyri

Viðtal við Rúnar Kristinsson yfirmann knattspyrnumála hjá KR

Apríl 2008

Viðtal við Arnar Bill Gunnarsson yfirþjálfara yngri flokka Breiðabliks og umsjónarmann Afreksskóla Breiðabliks


Aðildarfélög
Aðildarfélög