Fræðsla

Hæfileikamótun KSÍ og N1 í Reykjavík - 20.3.2018

Þorlákur Árnason, yfirmaður Hæfileikamótunar KSÍ og N1, hefur kynnt hópa fyrir æfingar í Reykjavík dagana 27.-28. mars. Æfingarnar fara fram í Egilshöll, en stúlkur æfa 27. mars og piltar 28. mars.

Lesa meira
 

Hæfileikamótun KSÍ og N1 á Vesturlandi á mánudaginn - 19.3.2018

Þorlákur Árnason, yfirmaður Hæfileikamótunar KSÍ og N1, hefur kynnt hóp fyrir æfingar á Vesturlandi næstkomandi mánudag. Æfingarnar fara fram í Akraneshöllinni. Næstu æfingar verða síðan í Ólafsvík, en þá bætast Vestfirðingar við.

Lesa meira
 

KSÍ B próf - 16. apríl - 15.3.2018

Mánudaginn 16. apríl kl. 16:00 stendur fræðslusvið KSÍ fyrir KSÍ B prófi (UEFA B prófi). Prófið er opið öllum þjálfurum sem hafa klárað KSÍ I, II, III, IV, KSÍ B þjálfaraskólann og skilað öllum verkefnum á fullnægjandi hátt (engar undantekningar eru gerðar).

Lesa meira
 

KSÍ styður Vinaliðaverkefnið - 12.3.2018

Nýverið gaf Knattspyrnusamband Íslands 96 bolta til Vinaliðaverkefnisins. 48 skólar eru þátttakendur í verkefninu og undanfarnar vikur hefur tveimur fótboltum verið dreift í hvern skóla.

Lesa meira
 Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög