Fræðsla

KSÍ III þjálfaranámskeið 5.-7. janúar 2018 - 18.12.2017

Knattspyrnusamband Íslands mun halda KSÍ III þjálfaranámskeið helgina 5.-7. janúar 2018. Námskeiðið fer fram á suðvestur horni landsins, bæði á höfuðborgarsvæðinu og á Akranesi.

Lesa meira
 

Hæfileikamótun KSÍ og N1 á Akureyri 18. desember - 12.12.2017

Hæfileikamótun KSÍ og N1 verður á Akureyri mánudaginn 18. desember og er verkefnið fyrir leikmenn fædda 2004 og 2005.

Lesa meira
 

Þorlákur Árnason ráðinn sem umsjónarmaður með Hæfileikamótun KSÍ og N1 - 5.12.2017

KSÍ hefur ráðið Þorlák Árnason sem umsjónarmann með Hæfileikamótun KSÍ og N1 frá og með áramótum.

Lesa meira
 Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög