Fræðsla

KSÍ og Sideline Sport í samstarf - 28.11.2017

KSÍ og Sideline Sport hafa gert með sér 5 ára samstarfsamning. Allir landsliðsþjálfarar sambandsins hafa fullan aðgang að hugbúnaði Sideline og hafa undanfarin ár nýtt sér forritið til leikgreiningar.

Lesa meira
 

Hæfileikamótun KSÍ og NÍ á Austfjörðum næstkomandi föstudag - 28.11.2017

Hæfileikamótun KSÍ verður á Austfjörðum næstu helgi með æfingar fyrir stúlkur og drengi í 4.flokki. Æfingarnar verða haldnar í Fjarðarbyggðarhöllinni næstkomandi föstudag.

Lesa meira
 
Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands - KÞÍ

Aðalfundur og fræðsluviðburður KÞÍ 2. desember - 20.11.2017

Hinn 2. desember nk. ætlar KÞÍ að sameina fræðsluviðburð (fyrirlestur og sýnikennslu) og aðalfund félagsins. Er þetta í fyrsta sinn í langan tíma sem það er gert. Leiðbeinandi fræðsluviðburðarins verður Michael Beale, yngriflokka þjálfari hjá Liverpool akademíunni. 

Lesa meira
 

Upptaka frá súpufundi 2. nóvember. - 6.11.2017

Fimmtudaginn 2. nóvember bauð KSÍ til súpufundar þar sem knattspyrnuþjálfarinn Hilmar Rafn Kristinsson kynnti niðurstöður meistaraverkefni síns í íþrótta- og heilsufræðum frá Háskóla Íslands.

Lesa meira
 

KSÍ VI þjálfaranámskeið í Danmörku - 2.11.2017

Nýverið sátu 27 þjálfarar frá Íslandi KSÍ VI þjálfaranámskeið í Danmörku. Hópurinn gisti á Hotel FC Nordsjælland í Farum sem er í útjaðri Kaupmannahafnar. Megin þemu námskeiðsins voru leikgreining og áætlanagerð (periodisation).

Lesa meira
 

Súpufundur 2. nóvember - Hvernig næst árangur í knattspyrnu? - 2.11.2017

Fimmtudaginn 2. nóvember mun KSÍ bjóða til súpufundar þar sem knattspyrnuþjálfarinn Hilmar Rafn Kristinsson mun kynna niðurstöður meistaraverkefni síns í íþrótta- og heilsufræðum frá Háskóla Íslands.

Lesa meira
 

KSÍ markmannsþjálfaragráða 2017-2018 - 1.11.2017

KSÍ markmannsþjálfaragráða mun fara af stað í nóvember en þetta er í þriðja sinn sem KSÍ býður upp á þessa þjálfaragráðu. KSÍ markmannsþjálfaragráðan samanstendur af tveimur helgarnámskeiðum, verkefnavinnu og verklegu prófi.

Lesa meira
 Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög