Fræðsla

Hæfileikamótun N1 og KSÍ á Norðurlandi - 31.8.2017

Þessa dagana er Hæfileikamótun N1 og KSÍ að fara af stað og er það Dean Martin sem fer fyrir verkefninu. Verður hún föstudaginn 1. september á Akureyri.

Lesa meira
 

Útskrift af nýrri þjálfaragráðu - 30.8.2017

Sunnudaginn 27. ágúst útskrifuðust 11 þjálfarar með KSÍ Afreksþjálfun Unglinga (UEFA Elita A Youth) þjálfaragráðu. Eins og nafnið gefur til kynna er efni námskeiðsins helgað því hvernig vinna skuli með efnilegum leikmönnum á aldrinum 15-19 ára.

Lesa meira
 

Ráðningarferli knattspyrnuþjálfara, atriði til íhugunar - 23.8.2017

Nú líður að háannatímabili í ráðningarmálum knattspyrnuþjálfara. Af því tilefni vill stjórn Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands (KÞÍ) beina nokkrum atriðum/heilræðum til þjálfara og íþróttafélaga við ráðningarferli þjálfara.

Lesa meira
 

Hæfileikamótun KSÍ og N1 - Suðurnes - 16.8.2017

Hæfileikamótun KSÍ og N1 fer fram í Grindavík föstudaginn 18. ágúst.  Æfingarnar eru fyrir stráka og stelpur sem eru fædd 2003 og 2004. Það er Dean Martin sem fer fyrir verkefninu. 

Lesa meira
 

Vel heppnuð bikarúrslitaráðstefna KSÍ og KÞÍ - 15.8.2017

KSÍ og KÞÍ stóðu fyrir ráðstefnu í tengslum við bikarúrslitaleik FH og ÍBV sem fram fór á laugardaginn. Dagskráin var metnaðarfull og um 50 þjálfarar mættu á ráðstefnuna. Aðalfyrirlesari þetta árið var Þjóðverjinn Bernd Stöber, en hann er yfirmaður þjálfaramenntunar hjá þýska knattspyrnusambandinu.

Lesa meira
 

Bikarúrslitaráðstefna KÞÍ og KSÍ 12. ágúst 2017 - 10.8.2017

Líkt og undanfarin ár munu Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands og Knattspyrnusamband Íslands standa fyrir veglegri ráðstefnu í tengslum við úrslitaleik Borgunarbikars karla sem fram fer laugardaginn 12. ágúst.

Lesa meira
 Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög