Fræðsla

KSÍ gestgjafi á UEFA Study Group - 19.6.2017

Dagana 14. – 17. júní var KSÍ gestgjafi á svokölluðu UEFA Study Group Scheme (SGS) þar sem viðfangsefnið var grasrótarknattspyrna og starfið í félögum landsins.

Lesa meira
 

9 þjálfarar útskrifaðir með KSÍ A þjálfararéttindi - 19.6.2017

Fyrir leik Íslands og Brasilíu sem fram fór 13. júní, útskrifaði KSÍ 9 þjálfara með KSÍ A þjálfararéttindi. Að þessu sinni voru þetta eingöngu konur sem útskrifuðust og nú eru alls 22 konur með réttindin.

Lesa meira
 

Fjórir útskrifaðir með KSÍ markmannsþjálfaragráðu - 13.6.2017

Síðastliðinn sunnudag voru fjórir markmannsþjálfarar útskrifaðir með KSÍ markmannsþjálfaragráðu. Það voru þeir Gísli Þór Einarsson, Ómar Jóhannsson, Sigmar Ingi Sigurðarson og Þorleifur Óskarsson.

Lesa meira
 

Ráðstefna á vegum KSÍ og Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands 11. júní - 6.6.2017

Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands og Knattspyrnusamband Íslands standa fyrir áhugaverðri ráðstefnu í Laugardalnum í Reykjavík sunnudaginn 11. júní nk. Fyrirlesarar frá Spáni og Króatíu.

Lesa meira
 Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög