Fræðsla

Hæfileikamótun KSÍ og N1 - Austurland - 29.5.2017

Hæfileikamótun KSÍ og N1 fer fram á Egilsstöðum laugardaginn 3. júní. Æfingarnar eru fyrir stráka og stúlkur sem eru fædd 2003 og 2004. Það er Dean Martin sem fer fyrir verkefninu. 

Lesa meira
 

Hólmfríður Magnúsdóttir heimsótti Hvammstanga og Vík í Mýrdal - 17.5.2017

Landsliðskonan Hólmfríður Magnúsdóttir er þessa dagana á ferðalagi um landið á vegum KSÍ. Tilgangur ferðarinnar er að vekja áhuga og athygli stúlkna og drengja á kvennalandsliðinu nú í aðdraganda EM.

Lesa meira
 

KSÍ VI þjálfaranámskeið 2017 - 15.5.2017

Næsta haust mun Knattspyrnusamband Íslands halda KSÍ VI þjálfaranámskeið. Fyrsti hluti námskeiðsins er leikgreiningarnámskeið helgina 23.-24. september. Síðari hluti námskeiðsins verður svo í Danmörku dagana 25.-31. október 2017.

Lesa meira
 

Hæfileikamótun KSÍ og N1 á Ísafirði - 4.5.2017

Hæfileikamótun KSÍ og N1 fer fram í Ísafirði föstudagur 5 Maí. Æfingarnar eru fyrir stráka og stelpur sem eru fædd 2003 og 2004. Það er Dean Martin sem fer fyrir verkefninu.

Lesa meira
 

UEFA Elite A Youth þjálfaranámskeið - 3.5.2017

Helgina 28. – 30. apríl hófst nýtt námskeið hjá KSÍ sem ber nafnið UEFA Elite A Youth. Markmið námskeiðsins er að bæta þjálfun efnilegustu leikmanna landsins á aldrinum 13-19 ára.

Lesa meira
 Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög