Fræðsla

Fjölmenni á súpufundi um þjálfunaraðferðir Stjörnunnar - Myndband - 8.12.2016

115 manns mættu í höfuðstöðvar KSÍ þriðjudaginn 6. desember til að hlýða á Þórhall Siggeirsson, yfirþjálfara yngri flokka hjá Stjörnunni, fjalla um þjálfun leikmanna hjá félaginu. Þetta var 20. Súpufundur KSÍ og jafnframt sá fjölmennasti.

Lesa meira
 

Aðalfundur KÞÍ er í kvöld, fimmtudag - 8.12.2016

Aðalfundur Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands verður haldinn í fræðslusetri KSÍ á Laugardalsvelli, fimmtudaginn 8. desember n.k. klukkan 20:00.

Lesa meira
 Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög