Fræðsla

Fyrirlestur um foreldrafundi - 27.9.2016

Fimmtudaginn 22. september hélt Hákon Sverrisson, yfirþjálfari yngri flokka Breiðabliks, fyrirlestur í KSÍ. Viðfangsefnið var ráðleggingar fyrir þjálfara hvernig halda skuli foreldrafundi. Rétt rúmlega 50 manns mættu til að hlýða á Hákon en hér að neðan er upptaka í þremur hlutum og glærurnar frá fyrirlestrinum.

Lesa meira
 

Hæfileikamót N1 og KSÍ stúlkna 2016 - 21.9.2016

Hæfileikamót KSÍ og N1 stúlkna fer fram í Kórnum í Kópavogi dagana 30. sep. – 2. okt. Mótið fer fram undir stjórn Halldórs Björnssonar og hér að neðan má sjá nafnalista þeirra leikmanna sem boðaðir eru til leiks.

Lesa meira
 

Hæfileikamót N1 og KSÍ drengja 2016 - 14.9.2016

Hæfileikamót KSÍ og N1 drengja fer fram í Kórnum í Kópavogi  dagana 23. – 25. september. Mótið fer fram undir stjórn Halldórs Björnssonar og hér að neðan má sjá nafnalista þeirra leikmanna sem boðaðir eru til leiks. 

Lesa meira
 

Grænlensk börn heimsóttu Laugardalsvöll - 5.9.2016

Í síðustu viku fékk Knattspyrnusambandi góða heimsókn þegar 25 börn, ásamt 6 manna fylgdarliði, heimsótti sambandið á Laugardalsvöll.  Börnin eru 11 ára gömul og koma frá litlu þorpunum á Austur-Grænlandi.

Lesa meira
 Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög