Fræðsla

FIFA Diploma in Football medicine

FIFA kynnir nýtt fræðsluverkefni fyrir lækna og sjúkraþjálfara - 30.1.2016

FIFA kynnti nýverið fræðsluverkefnið FIFA Diploma in Football Medicine sem miðar að því að styðja við lækna og sjúkraþjálfara í þeirra starfi, sér í lagi við greiningu og meðhöndlun meiðsla knattspyrnumanna.  Um er að ræða námskeið sem tekið er í gegnum vef FIFA.

Lesa meira
 

Hæfileikamótun KSÍ og N1 á Hornafirði - 28.1.2016

Hæfileikamótun KSÍ og N1 fer fram á Hornafirði miðvikudaginn 3. febrúar. Æfingarnar eru fyrir bæði stelpur og stráka sem eru fædd 2002 og 2003.

Lesa meira
 

Súpufundur KSÍ 3. febrúar n.k. - 27.1.2016

KSÍ heldur súpufund miðvikudaginn 3. febrúar klukkan 12:00-13:00 í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli. Fyrirlesari er körfuknattleiksþjálfarinn Pálmar Ragnarsson.

Lesa meira
 

Hæfileikamótun KSÍ og N1 2016 - Dagskrá næstu vikur - 26.1.2016

Þessa dagana er Hæfileikamótun KSÍ og N1 að fara af stað á árinu 2016.  Eins og áður hefur komið fram verður byrjað að þessu sinni á Norðurlandi en dagskráin næstu vikurnar er annars svohljóðandi:

Lesa meira
 

Hæfileikamótun N1 og KSÍ á Norðurlandi - 25.1.2016

Þessa dagana er Hæfileikamótun N1 og KSÍ að fara af stað og er það Halldór Björnsson sem fer fyrir verkefninu.  Fyrsti staðurinn sem Halldór heimsækir er Akureyri.

Lesa meira
 Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög