Fræðsla

Árlegur dagur baráttu gegn kynferðislegri misneytingu barna - 19.11.2015

Evrópuráðið hefur tekið ákvörðun um að helga 18. nóvember ár hvert baráttu gegn kynferðislegu ofbeldi og kynferðislegri misneytingu barna.  Evrópuráðið gaf í tilefni dagsins út teiknimynd sem er um 3 mínútur að lengd og var unnin í samráði við hóp barna.  Lesa meira
 

Aðalfundur Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands verður 26. nóvember - 12.11.2015

Aðalfundur Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands verður haldinn í fræðslusetri KSÍ á Laugardalsvelli, fimmtudaginn 26. nóvember n.k. klukkan 20:00.

Lesa meira
 

KSÍ I og KSÍ II þjálfaranámskeið á Akureyri í nóvember - 10.11.2015

Knattspyrnusamband Íslands mun halda tvö þjálfaranámskeið á Akureyri í nóvember í október, annars vegar KSÍ I þjálfaranámskeið helgina 20.-22. nóvember og hins vegar KSÍ II þjálfaranámskeið helgina 27.-29. nóvember.

Lesa meira
 

Study Group Scheme á Íslandi - 10.11.2015

Dagana 9. – 12. nóvember mun KSÍ mun halda Study Group námskeið þar sem viðfangsefnið er Women´s Elite Football. Til landsins koma fulltrúar frá knattspyrnusamböndum Finnlands, Lúxemborgar, Bosníu-Hersegóvínu og Litháen, alls 19 manns.

Lesa meira
 

KSÍ III þjálfaranámskeið  - 4.11.2015

Knattspyrnusamband Íslands mun halda 3. stigs þjálfaranámskeið helgina 20.-22. nóvember. Námskeiðið er opið öllum sem lokið hafa við fyrstu tvö stigin, þ.e. KSÍ I og KSÍ II þjálfaranámskeið.

Lesa meira
 

KSÍ II þjálfaranámskeið - 3.11.2015

Knattspyrnusamband Íslands mun halda KSÍ II þjálfaranámskeið á höfuðborgarsvæðinu um næstu helgi, 6.-8. nóvember.

Lesa meira
 Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög