Fræðsla

Þjálfaranámskeið KSÍ VI tókst vel - 27.10.2015

Undanfarna viku hafa 26 þjálfarar frá Íslandi setið KSÍ VI þjálfaranámskeið í Danmörku. Þetta er í fyrsta sinn sem námskeiðið er haldið annars staðar en á Englandi en að þessu sinni var farið til Farum, í útjaðri Kaupmannahafnar.

Lesa meira
 

Stúlkur fæddar 2001 til æfinga 30. október - 1. nóvember - 25.10.2015

Úlfar Hinriksson hefur valið hóp stúlkna af Suður- og Vesturlandi fæddar 2001 til æfinga 30. október – 1. nóvember næstkomandi.

Lesa meira
 

KSÍ II þjálfaranámskeið - 19.10.2015

Knattspyrnusamband Íslands mun halda þrjú KSÍ II þjálfaranámskeið á höfuðborgarsvæðinu á næstu vikum, eitt helgina 30.október - 1. nóvember og tvö helgina 6.-8. nóvember. Stefnt er að því að hafa að hámarki 35 þátttakendur á hverju námskeiði. Áhugasamir eru því hvattir til að skrá sig tímanlega.

Lesa meira
 
Sænskri þjálfarar í heimsókn hjá KSÍ

Sænskir þjálfarar í heimsókn - 12.10.2015

Í liðinni viku heimsótti hópur þjálfara frá Gautaborg Ísland og fræddist um uppbyggingarstarf í íslenskri knattspyrnu.  Hópurinn gerði víðreist, heimsótti aðildarfélög KSÍ, skoðaði aðstöðu til keppni og æfinga og fylgdist með æfingum, og hlýddi einnig á fyrirlestur í höfuðstöðvum KSÍ.

Lesa meira
 
FARE Action Weeks 2015

Sérstakir baráttudagar gegn mismunun í Evrópu - 6.10.2015

Í tengslum við leiki í undankeppni EM karlalandsliða 2016, sem leiknir eru dagana 8. til 22. október, notar evrópska knattspyrnuhreyfingin tækifærið og efnir til sérstakra baráttudaga gegn rasisma í Evrópu.  Rasismi á engan tilverurétt í fótbolta!

Lesa meira
 

Meistaraflokkur kvenna í Grindavík leitar að þjálfara - 6.10.2015

Kvennaráð Knattspyrnudeild Grindavíkur óskar eftir þjálfara fyrir meistaraflokk kvenna í knattspyrnu fyrir tímabilið 2015-2016.

Lesa meira
 

Málþing um andlega líðan íþróttamanna - 6.10.2015

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, Íþróttafræðisvið Háskólans í Reykjavík og Knattspyrnusamband Íslands efna til málþings um andlega líðan íþróttamanna.

Lesa meira
 

Leitin að framtíðarleikmönnum landsliðsins - 6.10.2015

Um 600 ungmenni tóku þátt í Hæfileikamótun KSÍ og N1 sem lauk nú um helgina með fótboltamóti drengja í Kórnum í Kópavogi, en stúlknamótið fór fram helgina 19.-20. september.

Lesa meira
 Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög