Fræðsla

Bikarúrslitaráðstefna KÞÍ og KSÍ, 15. ágúst 2015 - 14.7.2015

Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands mun halda ráðstefnu í tengslum við úrslitaleik Borgunarbikars karla, laugardaginn 15. ágúst, í samstarfi við Knattspyrnusamband Íslands.

Lesa meira
 

Hæfileikamótun N1 og KSÍ á höfuðborgarsvæðinu - 5.7.2015

Halldór Björnsson yfirmaður hæfileikamótunar mun vera með æfingar fyrir stelpur á höfuðborgarsvæðinu fæddar 2001 og 2002.

Æfingarnar verða í Laugardal. Miðvikudaginn 8.júlí mæta leikmenn frá: Fjölni, Fram, Fylki, Gróttu, KR, Val, Víkingi og Þrótti.

Lesa meira
 Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög