Fræðsla

Hæfileikamótun KSÍ og N1 fyrir stráka á höfuðborgarsvæðinu - 25.3.2015

Hæfileikamótun KSÍ og N1 fyrir stráka á höfuðborgarsvæðini verður í Fífunni, þriðjudaginn 31. mars og eru þetta æfingar fyrir krakka fædd 2001 og 2002.  Það er Halldór Björnsson sem fer fyrir verkefninu.  Skipt er niður í hópa eftir félögum og má sjá þá hér að neðan ásamt nafnalista leikmanna.

Lesa meira
 

Hæfileikamótun KSÍ og N1 fyrir stelpur á höfuðborgarsvæðinu - 25.3.2015

Hæfileikamótun KSÍ og N1 fyrir stelpur á höfuðborgarsvæðinu verður í Fífunni, mánudaginn 30. mars  og eru þetta æfingar fyrir krakka fædd 2001 og 2002.  Það er Halldór Björnsson sem fer fyrir verkefninu.  Skipt er niður í hópa eftir félögum og má sjá þá hér að neðan ásamt nafnalista leikmanna.

Lesa meira
 

Ekkitapa.is tilnefnt til Nexpo-verðlauna - 24.3.2015

Markaðsherferðin Ekki tapa þér hefur verið tilnefnd til Nexpo-verðlauna sem óhefðbundna auglýsing ársins. Ekkitapa.is er meðal annarra auglýsinga og markaðsherferða sem töldu hafa skarað fram úr á seinasta ári.

Lesa meira
 

9 á móti 9 eða 11 á móti 11 í 4. flokki? - 23.3.2015

Fimmtudaginn 19. mars stóð KSÍ fyrir Súpufundi þar sem rætt var um hvort breytinga væri þörf á leikjafyrirkomulagi í 4. flokki. Kveikjan af þessum súpufundi var lokaverkefni sem þeir Óskar Rúnarsson og Andri Fannar Stefánsson gerðu, en þeir eru íþróttafræðingar frá HR.

Lesa meira
 
Frá pæjumótinu á Siglufirði 2006

9v9 eða 11v11 í 4. flokki? - 14.3.2015

KSÍ stendur fyrir súpufundi fimmtudaginn 19. mars kl. 12.00-13.00 í höfuðstöðvum Knattspyrnusambandsins á Laugardalsvelli. Viðfangsefnið er hvort breyta þurfi keppnisfyrirkomulagi í 4. flokki, spila með 9 í liði í stað 11.

Lesa meira
 
Árni Sveinsson með mottuna í lagi

Mottudagurinn er á föstudag - 11.3.2015

Föstudaginn 13. mars nk. hvetur Krabbameinsfélagið alla landsmenn, konur og karla, til að halda upp á Mottudaginn með því að leyfa karlmennskunni að skína sem aldrei fyrr!  KSÍ vill nota tækifærið og hvetja knattspyrnufjölskylduna á Íslandi til að taka þátt.

Lesa meira
 

Rétt viðbrögð við heilahristingi - 5.3.2015

Í apríl 2014 gaf heilbrigðisnefnd KSÍ út leiðbeiningar og ráðleggingar vegna heilahristings.  Fjallað var um viðfangsefnið á súpufundi KSÍ í sama mánuði, þar sem Reynir Björnsson læknir fór yfir rétt viðbrögð í slíkum tilfellum.  Lesa meira
 
faroe_logo

Knattspyrnusamband Færeyja auglýsir eftir fræðslustjóra - 3.3.2015

Knattspyrnusamband Færeyja auglýsir eftir starfsmanni til að leiða fræðslu- og útbreiðslustarf sambandsins (Technical Director).  Hér er um að ræða spennandi tækifæri fyrir metnaðarfullan einstakling, sem hefur lokið UEFA-A (KSÍ-A) þjálfaragráðu og býr yfir víðtækri reynslu. Lesa meira
 
Mottumars 2015

Mottumars 2015 - Sýnum samstöðu! - 2.3.2015

KSÍ hvetur knattspyrnufólk um allt land til að sýna samstöðu og taka þátt í átakinu Mottumars 2015.  Möguleikanir eru endalausir og ef þú hefur einhvern tímann hugsað þér að prófa að safna skeggi, þá er tækifærið núna! Krabbamein á ekki að vera feimnismál. Mottan er táknræn ogminnir okkur á að hugsa um heilsuna.

Lesa meira
 Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög