Fræðsla

Hæfileikamótun KSÍ og N1 fyrir Norðurland - 27.2.2015

Hæfileikamótun KSÍ fyrir Norðurland  verður í Boganum á Akureyri miðvikudaginn 4.mars  og eru þetta æfingar fyrir krakka fædd 2001 og 2002.  Það er Halldór Björnsson sem fer fyrir verkefninu.

Lesa meira
 

Hæfileikamótun KSÍ og N1 fyrir stúlkur á Suðurlandi - 25.2.2015

Hæfileikamótun KSÍ og N1 fyrir stúlkur á Suðurlandi verður í Hveragerði föstudaginn 27. febrúar.  Þetta eru æfingar fyrir krakka í 4.flokki.  Það er Halldór Björnsson sem fer fyrir verkefninu.

Lesa meira
 

Námskeið í hugmyndafræði Coerver Coaching 21. - 22. febrúar - 18.2.2015

Dagana 21.-22. febrúar mun KSÍ bjóða þjálfurum upp á námskeið í hugmyndafræði Coerver Coaching.  Hingað til lands kemur Brad Douglass en hann starfar sem Technical Director hjá Coerver Coaching. Brad kom einnig hingað til lands í ársbyrjun 2013 og hélt vel heppnað Coerver Coaching námskeið á vegum KSÍ sem var gríðarlega vel sótt.

Lesa meira
 
Marki Dóru Maríu Lárusdóttur gegn Dönum fagnað

Hver er staða kvenna innan íþróttahreyfingarinnar? - 12.2.2015

Knattspyrnusamband Íslands stendur fyrir málþingi, föstudaginn 13. febrúar kl. 17:30, í höfuðstöðvum KSÍ.  Málþingið ber yfirskriftina: "Hver er staða kvenna innan íþróttahreyfingarinnar?" og er öllum opið.

Lesa meira
 
Frá hæfileikamótun frá Austfjörðum

Hæfileikamótun KSÍ og N1 2015 - Dagskrá næstu vikur - 4.2.2015

Þessa dagana er Hæfileikamótun KSÍ og N1 að fara af stað á árinu 2015.  Eins og áður hefur komið fram verður byrjað að þessu sinni á Hornarfirði en dagskráin næstu vikurnar er annars svohljóðandi:

Lesa meira
 Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög