Fræðsla

Knattspyrnuhúsið Báran Hornafirði

Hæfileikamótun KSÍ og N1 2015 að hefjast - 29.1.2015

Þessa dagana er Hæfileikamótun KSÍ og N1 að fara af stað og er það Halldór Björnsson sem fer fyrir verkefninu.  Fyrsti staðurinn sem Halldór heimsækir er Hornafjörður.  Æfingarnar eru fyrir bæði stelpur og stráka  sem eru fædd 2001 og 2002.

Lesa meira
 
ÍA

ÍA leitar að þjálfara - 22.1.2015

Knattspyrnufélag ÍA leitar eftir hæfum þjálfara í fullt starf hjá félaginu. Um er að ræða þjálfun bæði í 7 manna bolta og 11 manna bolta.

Lesa meira
 

Ekkitapa.is tilnefndur sem frumlegasti vefurinn - 21.1.2015

Vefurinn ekkitapa.is, sem er hluti af markaðsherferðinni, Ekki tapa þér, hefur verið tilnefndur sem frumlegasti vefur ársins af Samtökum vefiðnarins. Ekki tapa þér er markaðsátak til að minna mikilvægi góðrar hegðunar á knattspyrnuleikjum.

Lesa meira
 

KSÍ IV þjálfaranámskeið 6.-8. febrúar - 16.1.2015

KSÍ IV þjálfaranámskeið verður haldið helgina 6.-8. febrúar næstkomandi. Námskeiðið fer fram í Reykjavík, Reykjanesbæ og Hveragerði. Þátttökurétt hafa allir þjálfarar sem setið hafa KSÍ III þjálfaranámskeið og skilað verkefni af því námskeiði. Lesa meira
 Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög