Fræðsla

Vel mætt á ráðstefnu um síðustu helgi - 3.12.2014

76 manns mættu á ráðstefnu sem Knattspyrnusamband Íslands stóð fyrir um síðustu helgi. Yfirskrift ráðstefnunnar var "Hvernig finnum við og vinnum með hæfileikaríka leikmenn?"  Hér fyrir neðan má finna glærurnar sem þeir félagar fóru yfir auk vídeóupptöku af ráðstefnunni. Lesa meira
 
Þróttur R.

Þróttur auglýsir eftir þjálfara - 1.12.2014

Knattspyrnudeild Þróttar auglýsir eftir metnaðarfullum þjálfara sem er tilbúinn til að vinna skv. stefnu félagsins. Um er að ræða þjálfun í 11-manna bolta.

Lesa meira
 Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög