Fræðsla

Halldór Björnsson

Halldór Björnsson ráðinn þjálfari U17 karla - 29.11.2014

KSÍ hefur gengið frá ráðningu Selfyssingsins Halldórs Björnssonar sem þjálfara U17 landsliðs karla, og mun hann jafnframt taka við hæfileikamótun KSÍ.  Halldór, sem hefur störf í byrjun nýs árs, hefur lokið KSÍ-A þjálfaragráðu og markmannsþjálfaragráðu.

Lesa meira
 

Fyrirlestrar um þjálfun ungra og efnilegra leikmanna - 25.11.2014

Laugardaginn 29. nóvember verður Knattspyrnusamband Íslands með tvo fyrirlestra er tengjast þjálfun ungra og efnilegra leikmanna.  Aðgangur er ókeypis. Þó viljum við biðja fólk vinsamlegast um að skrá sig með því að senda nafn og kennitölu Lesa meira
 
Þjálfari að störfum

KSÍ II þjálfaranámskeið á Akureyri 28. - 30. nóvember - 25.11.2014

Knattspyrnusamband Íslands mun halda KSÍ II þjálfaranámskeið á Akureyri helgina 28.-30. nóvember. Þátttökurétt hafa allir þjálfarar sem lokið hafa 1. stigs þjálfaranámskeiði KSÍ.  Námskeiðsgjald er kr. 17.500,-

Lesa meira
 
Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands - KÞÍ

Aðalfundur KÞÍ 2014 - 13.11.2014

Aðalfundur Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands (KÞÍ) verður haldinn í fræðslusetri KSÍ á Laugardalsvelli, fimmtudaginn 13. nóvember n.k. klukkan 20:00.  Dagskrá er með hefðbundnu sniði og verða veittar viðurkenningar ársins til félagsmanna.

Lesa meira
 
Þjálfari að störfum

KSÍ V þjálfaranámskeið haldið 7. - 9. nóvember - 4.11.2014

Helgina 7. - 9. nóvember mun Knattspyrnusamband Íslands standa fyrir 5. stigs þjálfaranámskeiði í höfuðstöðvum KSÍ. Þátttökurétt á námskeiðið hafa allir þeir þjálfarar sem eru með KSÍ B/UEFA B þjálfaragráðu og fengu a.m.k. 70 af 100 í skriflega KSÍ B prófinu. Námskeiðið er upphafið af KSÍ A (UEFA A) þjálfaragráðu. Lesa meira
 
Þjálfari að störfum

KSÍ III þjálfaranámskeið 21.- 23. nóvember 2014 - 4.11.2014

Knattspyrnusamband Íslands mun halda 3. stigs þjálfaranámskeið helgina 21.-23. nóvember. Námskeiðið er opið öllum sem lokið hafa við fyrstu tvö stigin, þ.e. KSÍ I og KSÍ II þjálfaranámskeið. Lesa meira
 Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög