Fræðsla

Hannes Halldórsson markvörður

Markmannsþjálfaragráða KSÍ fer af stað í nóvember - 7.10.2014

Í vetur mun Knattspyrnusamband Íslands standa fyrir Markmannsþjálfaragráðu KSÍ. Námskeiðið er samtals 120 tímar. Það samanstendur af þremur helgarnámskeiðum og verklegri hópavinnu.

Námskeiðsgjaldið er 150.000 kr. og umsóknarfrestur er til 1. nóvember 2014.

Lesa meira
 

KSÍ II þjálfaranámskeið framundan - 7.10.2014

Knattspyrnusamband Íslands mun halda þrjú KSÍ II þjálfaranámskeið á höfuðborgarsvæðinu í október, eitt helgina 24.-26. október og tvö helgina 31. okt.-2. nóv. Stefnt er að því að hafa að hámarki 35 þátttakendur á hverju námskeiði. Áhugasamir eru því hvattir til að skrá sig tímanlega.

Lesa meira
 
Bleika slaufan 2014

Bleika slaufan í bleikum október - 1.10.2014

Bleika slaufan er tákn Krabbameinsfélagsins í baráttunni gegn krabbameini hjá konum. KSÍ styður sem fyrr baráttuna gegn krabbameinum og verður slaufan sýnileg á vef KSÍ í októbermánuði.  Allt um þetta verkefni á vef Bleiku slaufunnar.

Lesa meira
 Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög