Fræðsla

11.-supufundur

Súpufundur um vanmat í íþróttum - 29.8.2014

Mánudaginn 8. september klukkan 12.10-13.00 mun KSÍ standa fyrir fundi þar sem viðfangsefnið er vanmat í íþróttum. Fundurinn verður í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardalnum, 3. hæð. Fyrirlesari er Hreiðar Haraldsson sem nýverið lauk meistaraprófi í íþróttasálfræði frá Háskólanum í Lundi, Svíþjóð. Lesa meira
 
N1

Hæfileikamótun KSÍ og N1 á Norðurlandi - 26.8.2014

Hæfileikamótun KSÍ og N1 verður á Dalvík föstudaginn 29. ágúst.  Þorlákur Árnason mun ásamt Þóru B. Helgadóttir vera með æfingu hjá bæði stelpum og strákum frá félögum á Norðurlandi.  Æfingarnar verða á Dalvíkurvelli. Lesa meira
 
N1

Hæfileikamótun KSÍ og N1 í Vestmannaeyjum - 25.8.2014

Hæfikleikamótun KSÍ og N1 verður í Vestmanneyjum miðvikudag og fimmtudag, 27. - 28. ágúst.  Þorlákur Árnason og Þóra B. Helgadóttir verða með æfingar fyrir 4. flokk drengja og stúlkna.  Að auki mun Þóra vera með markvarðaæfingu fyrir 15 - 19 ára á miðvikudagskvöldinu.

Lesa meira
 
ÍR

ÍR auglýsir eftir þjálfara fyrir yngri flokka karla og kvenna - 21.8.2014

Knattspyrnudeild ÍR leitar að einstaklingi sem vill slást í hóp metnaðarfullra þjálfara sem nú þegar starfa hjá deildinni.  Viðkomandi þarf að geta hafið störf í byrjun september, þegar knattspyrnuæfingar hefjast aftur hjá deildinni. Lesa meira
 
N1

Hæfileikamótun KSÍ og N1 á Ísafirði 11. ágúst - 7.8.2014

Hæfileikamótun KSÍ og N1 verður mánudaginn 11. ágúst  á Ísafirði.  Strákar æfa frá 09.45 - 11.00 og stelpur frá 11.00 - 12.15.  Þá verður markmannsæfing fyrir 15 ára og eldri kl. 12.15 og fyrir 10-12 ára kl.13.00 í umsjón Þóru B. Helgadóttur landsliðsmarkmanns. Lesa meira
 
N1

Hæfileikamótun KSÍ og N1 í Fjarðabyggðarhöllinni 8. ágúst - 6.8.2014

Hæfileikamótun KSÍ og N1 verður föstudaginn 8.ágúst í Fjarðabyggðahöllinni á Reyðarfirði. Strákar æfa frá 10.00-11.15 og stelpur frá 11.15-12.30.  Þá verður markmannsæfing fyrir 15 ára og eldri kl.13.00 í umsjón Þóru B. Helgadóttur landsliðsmarkmanns. Lesa meira
 
Stjarnan

Stjarnan leitar að yfirþjálfara yngri flokka - 6.8.2014

Stjarnan leitar að yfirþjálfara yngri flokka knattspyrnudeildar.  Yfirþjálfari hefur yfirumsjón með og ber ábyrgð á öllu faglegu barna- og unglingastarfi knattspyrnudeildar í samráði við barna- og unglingaráð og framkvæmdastjóra. Lesa meira
 Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög