Fræðsla

Laces Campaign - Rauðar reimar

Leika með rauðar reimar í úrslitaleikjum Lengjubikarsins - 23.4.2013

Dagana 27. og 28. apríl fara fram fjórir úrslitaleikir í Lengjubikarnum.  Allir leikmenn í þeim liðum sem leika til úrslita þessa daga munu leika með rauðar reimar á sínum knattspyrnuskóm til stuðnings Special Olympics á Íslandi.  Um er að ræða alþjóðlegt verkefni sem kallast Laces Campaign.
Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Vel sóttur súpufundur - Myndband - 19.4.2013

Það var góð mæting á súpufund KSÍ í gær en þar hélt doktor Viðar Halldórsson fyrirlestur um hvernig hægt er að vinna markvisst að þjálfun félagslegrar- og hugarfarslegrar færni yngri iðkenda á heildstæðan hátt.

Lesa meira
 
KSÍ á Youtube

KSÍ er á Youtube! - 17.4.2013

KSÍ er komið á Youtube!  Fyrst um sinn eru á síðunni myndbönd með auglýsingum sem leikmenn A-landsliðs kvenna léku í, sem ganga út á það að hvetja stelpur til að mæta á fótboltaæfingar. Skellið ykkur endilega á síðuna og kíkið á þessi myndbönd.
Lesa meira
 
Fylkir

Fylkir auglýsir eftir þjálfara fyrir 7.flokk karla - 16.4.2013

Knattspyrnudeild Fylkis leitar að þjálfara fyrir 7. flokk karla í knattspyrnu fyrir núverandi tímabil. Viðkomandi þarf að getið hafið störf strax. Áhugasömum er bent á að vera í sambandi við íþróttafulltrúa Fylkis
Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Súpufundur KSÍ verður haldinn í hádeginu fimmtudaginn 18. apríl - 15.4.2013

Næsti súpufundur KSÍ verður haldinn fimmtudaginn 18. apríl. Að þessu sinni mun Dr. Viðar Halldórsson, félagsfræðingur, fjalla um hvernig hægt er að vinna markvisst að þjálfun félagslegrar- og hugarfarslegrar færni yngri iðkenda á heildstæðan hátt. Fundurinn er ætlaður þjálfurum, foreldrum og skipuleggjendum íþróttastarfs.

Lesa meira
 
Dómaraflauta eða hljóðfæri?

Síðasta unglingadómaranámskeiðið í Reykjavík fimmtudaginn 11. apríl - 8.4.2013

Námskeiðið er haldið af KSÍ í hefst kl. 18:00. Námskeiðið stendur í um tvær og hálfa klukkustund og er öllum opið sem náð hafa 15 ára aldri.  Námskeiðið er það síðasta sem haldið verður í Reykjavík að þessu sinni. Lesa meira
 
IMG_5301

Nemendur úr Vættaskóla í starfskynningu - 3.4.2013

Tveir strákar í 10.bekk heimsóttu KSÍ í dag frá Vættaskóla í starfskynningu, Kristinn Andri Kristinsson og Þórólfur Kolbeinsson.

Lesa meira
 Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög