Fræðsla

Frá grasrótarheimsókn á Ísafjörð í júlí 2008

KSÍ IV þjálfaranámskeið 11. - 13. janúar 2013 - 21.12.2012

KSÍ IV þjálfaranámskeið verður haldið á höfuðborgarsvæðinu helgina 11.-13. janúar 2013.  Þátttökurétt hafa allir þjálfarar sem setið hafa KSÍ III þjálfaranámskeið og skilað verkefni af því námskeiði.

Lesa meira
 
KÞÍ

Frá aðalfundi Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands - 7.12.2012

Á aðalfundi Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands útnefndi félagið þjálfara ársins á efstu deildum karla og kvenna. Heimir Guðjónsson þjálfari Íslandsmeistara FH var útnefndur þjálfari ársins í Pepsi-deild karla fyrir árið 2012 og Jóhann Kristinn Gunnarsson þjálfari Íslandsmeistara Þórs/KA var útnefndur þjálfari ársins í Pepsi-deild kvenna fyrir árið 2012. Lesa meira
 
UEFA - Knattspyrnusamband Evrópu

Ítarleg tölfræðiskýrsla UEFA um kvennaknattspyrnu - 3.12.2012

UEFA hefur nýverið sent aðildarsamböndum sínum ítarlega tölfræðiskýrslu sem unnin var um kvennaknattspyrnu í Evrópu. Mikil rannsóknarvinna er á bak við skýrsluna, sem verður birt opinberlega eftir áramót og mun hún þá verða birt í heild sinni á vef KSÍ.

Lesa meira
 
Magni_Mohr

Magni Mohr – hraða- og snerpuþjálfun, upphitun og endurheimt - 3.12.2012

Helgina 19.-20. janúar 2013 mun Magni Mohr koma aftur hingað til lands og halda námskeið ætlað knattspyrnuþjálfurum. Að þessu sinni er umfjöllunarefnið hraða- og snerpuþjálfun, upphitun og endurheimt knattspyrnumanna.

Lesa meira
 Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög