Fræðsla

Merki-SIGI

Aðalfundur og ráðstefna SÍGÍ 24. og 25. febrúar - 21.2.2012

Aðalfundur SÍGÍ (Samtök íþrótta- og golfvallastarfsmanna á Íslandi) fer fram föstudaginn 24. febrúar á Laugardalsvelli og í framhaldi af honum fer fram ráðstefna samtakanna þar sem margir forvitnilegir fyrirlestrar eru á dagskrá.  Þátttaka á ráðstefnuna er ókeypis.

Lesa meira
 
Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands - KÞÍ

Þjálfaranámskeið með þjálfurum frá Ajax akademíunni - 15.2.2012

Dagana 9. og 10. mars mun Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands (KÞÍ) í samstarfi við KSÍ standa fyrir námskeiði fyrir knattspyrnuþjálfara. Hingað til lands koma þeir Arnold Muhren og Eddie van Schaick, þjálfarar í unglingaakademíunni hjá hollenska stórliðinu Ajax og munu stýra námskeiðinu.

Lesa meira
 
bolti_i_marki

Unified fótbolti fyrir stelpur - 2.2.2012

Íþróttafélagið Ösp og Knattspyrnufélagið Víkingur bjóða í vetur upp á knattspyrnunámskeið fyrir þroskahamlaðar stelpur á öllum aldri, vinkonur þeirra, skólafélaga og aðra sem áhuga hafa.

Lesa meira
 Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög