Fræðsla

Þjálfari að störfum

KSÍ I þjálfaranámskeið á Akureyri 11. - 13. nóvember - 31.10.2011

Helgina 11. - 13. nóvember er fyrirhugað að halda KSÍ I þjálfaranámskeið á Akureyri.  Unnið er að dagskrá námskeiðsins og verður hún auglýst um leið og kostur gefst.
Lesa meira
 
bolti_i_marki

Verkefnið "Fótbolti fyrir alla" aftur af stað - 31.10.2011

Verkefnið "Fótbolti fyrir alla" fer aftur stað sunnudaginn 13. nóvember.  Æfingar hefjast klukkan 11:30 og verða í stóra salnum í Ásgarði í Garðabæ.  Æfingarnar eru ætlaðar öllum börnum sem geta ekki nýtt sér hefðbundið barna- og unglingastarf vegna fötlunar eða þroskafrávika og er markmiðið að allir njóti boltans með sínu lagi.

Lesa meira
 
John Peacock, fyrrum yfirmaður knattspyrnuakademíu Derby County, mun kenna á KSÍ VI í Lilleshall

Þjálfun eftir leikstöðum - Dick Bate og John Peacock - 31.10.2011

Helgina 4.-6. nóvember heldur KSÍ endurmenntunarnámskeið fyrir KSÍ A/UEFA A gráðu þjálfa. Námskeiðið ber yfirskriftina "Þjálfun eftir leikstöðum" og er kennsla alfarið í höndum þeirra Dick Bate og John Peacock. Lesa meira
 Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög