Fræðsla

Þjálfari að störfum

KFR auglýsir eftir þjálfara fyrir yngri flokka - 19.7.2011

Knattspyrnufélag Rangæinga (KFR) auglýsir eftir þjálfara fyrir yngri flokka félagsins  í 50% starf frá og með 1.sept.  Umsóknarfrestur er til 1.ágúst. áhugasamir sendi inn umsóknir ásamt menntun og reynslu á benb@internet.is  Lesa meira
 
KÞÍ

Þjálfaraferð til Barcelona - 18.7.2011

KÞÍ getur fengið fimm sæti í þjálfaraferð norska þjálfarafélagsins til Barcelona frá 1.-5. desember.  Fylgst verður með þjálfun hjá Espanol og Barcelona.  Farið verður á leik FC Barcelona gegn Levante.

Lesa meira
 
Frá súpufundi um skaðsemi munntóbaks

Fyrirmyndarleikmaðurinn - Herferð gegn munntóbaksnotkun - 7.7.2011

Í dag var blaðamannafundur í höfuðstöðvum KSÍ þar sem kynnt var til sögunnar herferð gegn munntóbaksnotkun.  Nefnist hún "Fyrirmyndarleikmaðurinn" og þar taka sig saman aðilar til að sporna gegn munntóbaksnotkun ungs fólks.

Lesa meira
 Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög