Fræðsla

Ungir iðkendur á Dalvík með Tækniskóla KSÍ

Aron Einar með Tækniskóla KSÍ á Dalvík - 27.5.2011

Landsliðsmaðurinn Aron Einar Gunnarsson afhenti ungum iðkendum á Davík diskinn Tækniskóla KSÍ á dögunum við mikinn fögnuð.  Heimamenn efndu til fjölskylduhátíðar í íþróttahúsinu þar sem margir góðir gestir mættu á svæðið með bæjarstjórann, Svanfríði Jónasdóttur, í fararbroddi.

Lesa meira
 
ekron-IMG_8925

Fylgdust með starfi fjölmiðla á landsleik - 26.5.2011

EKRON er sértæk einstaklingsmiðuð atvinnutengd starfsþjálfun og endurhæfing fyrir einstaklinga með skerta vinnufærni sökum afleiðinga af áfengis- og vímuefnasýki. Nokkrir af þeim einstaklingum sem eru í þessu verkefni komu á landsleik Íslands og Búlgaríu á dögunum og kynntu sér starf fjölmiðlafólks á landsleik. Lesa meira
 
Eyjolfur-og-Holmar-a-Kroknum

Sparkað og skallað í Skagafirði - 26.5.2011

Athending disksins Tækniskóli KSÍ stendur nú sem hæst og hefur disknum verið gríðarlega vel tekið.  Á Sauðárkróki var efnt til Fjölskyldudags knattspyrnudeildar Tindastóls og þangað mættu á heimaslóðir Eyjólfur Sverrisson landsliðsþjálfari U21 og Hólmar Örn Eyjólfsson leikmaður með hinu frækna U21 liði.

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Knattspyrnuskóli drengja  á Laugarvatni 6. - 10. júní - 24.5.2011

Knattspyrnuskóli drengja 2011 fer fram á Laugarvatni 6. - 10. júní næstkomandi.  Freyr Sverrisson, þjálfari U16 karla hefur umsjón með skólanum og eru leikmenn í skólanum í ár fæddir 1997.

Lesa meira
 
Ólafur Jóhannesson afhenti iðkendum hjá Víði diskana

Afhending Tækniskóla KSÍ í fullum gangi - 24.5.2011

Þessa dagana eru knattspyrnuiðkendur víðsvegar um land að fá í hendur hinn glæsilega DVD disk, Tækniskóla KSÍ.  Disknum er dreift til ungra iðkenda í gegnum aðildarfélög sín og eru það jafnan góðir gestir sem mæta á svæðið og afhenda diskana.

Lesa meira
 
Frá afhendingu Tækniskóla KSÍ

Tækniskóli KSÍ - Fyrstu diskarnir afhentir - 16.5.2011

Tækniskóli KSÍ er DVD diskur sem KSÍ gefur út í 20.000 eintökum og er færður öllum börnum og unglingum að gjöf sem æfa knattspyrnu og eru 16 ára og yngri.  Markmiðið með disknum er að efla knatttækni hjá börnum og unglingum, hvetja þau til aukaæfinga, jákvæðrar hreyfingar og vekja athygli á heilbrigðum fyrirmyndum í A-landsliði karla og kvenna og í U-21 árs landsliði karla. 

Lesa meira
 
Fjölmiðlmenn á fræðslufundi

Fjölmiðlar á fræðslufundi um knattspyrnulögin - 13.5.2011

KSÍ bauð fulltrúum fjölmiðla á fræðslufund um knattspyrnulögin í vikunni þar sem farið var yfir ýmis atriði, leikbrot, rangstöðu, hendi eða ekki hendi, og fleiri þætti sem mikið er rætt um í fjölmiðlum sem annars staðar eftir fótboltaleiki.

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Knattspyrnuskóli drengja og stúlkna 2011 - 3.5.2011

Eins og undanfarin ár starfrækir Knattspyrnusamband Íslands í sumar knattspyrnuskóla fyrir stúlkur og drengi. Í ár eru þetta iðkendur fæddir 1997.  Knattspyrnuskóli drengja verður dagana 6. – 10. júní og Knattspyrnuskóli stúlkna verður 14. – 18. júní.

Lesa meira
 
Þjálfari að störfum

Námskeið með Dick Bate haldið 5. maí - 3.5.2011

Fimmtudaginn 5. maí verður Dick Bate, sem starfar sem Elite Coaching Manager hjá Enska knattspyrnusambandinu, hér á landi og mun halda stutt námskeið að því tilefni. Námskeiðið ber yfirskriftina Wide attacker development og verður bæði bóklegt og verklegt.  Lesa meira
 Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög