Fræðsla

Knattspyrnusamband Íslands

Um 40 manns á Fræðslufundi KSÍ - 20.4.2011

Síðastliðinn laugardag var haldinn fræðslufundur KSÍ í höfuðstöðvum KSÍ og sóttu hann um 40 manns auk starfsfólks KSÍ.  Allir voru velkomnir á þennan fund en sérstaklega var horft til þeirra aðila sem nýlega höfðu hafið störf innan aðildarfélaga.  Hér að neðan má sjá glærur af fyrirlestrum sem haldnir voru á þessum fundi. Lesa meira
 
Víkingur Reykjavík

Knattspyrnunámskeið fyrir fatlaða og þroskahamlaða krakka og unglinga - 7.4.2011

Íþróttafélagið Öspin og Knattspyrnufélagið Víkingur hafa tekið höndum saman og verða með knattspyrnunámskeið í sumar fyrir fatlaða og þroskahamlaða.  Námskeiðin eru ætluð fyrir börn og unglinga

Lesa meira
 
Kápan af DVD disknum Tækniskóli KSÍ

Grasrótardagur UEFA 25. maí - 6.4.2011

Miðvikudaginn 25. maí er haldinn Grasrótardagur UEFA um alla Evrópu. Aðildarlönd UEFA eru þá hvött til þess að halda sérstaka grasrótarviðburði í vikunni kringum þennan dag.  Knattspyrnusamband Íslands mun nota þessa viku til að gefa út glæsilegan DVD disk sem gefinn verður öllum iðkendum undir 16 ára aldri að gjöf. 

Lesa meira
 Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög